Lykiltölur

Rekstrarreikningur


2015
2014
Eigin iðgjöld 12.635 m.kr. 11.305 m.kr.
Fjármunatekjur og tekjur af fjárfestingareignum 4.061 m.kr.
2.615 m.kr.
Aðrar tekjur 44 m.kr. 82 m.kr.
Heildartekjur 16.741 m.kr.
14.002 m.kr.
     
Eigin tjónakostnaður ( 10.318) m.kr.  ( 8.654) m.kr.
Annar kostnaður ( 3.256) m.kr. ( 2.931) m.kr.
Heildargjöld  ( 13.573) m.kr. ( 11.585) m.kr.
Hagnaður fyrir tekjuskatt 3.167 m.kr. 2.417 m.kr.
     
Tekjuskattur ( 340) m.kr. ( 342) m.kr.
Hagnaður ársins 2.827 m.kr. 2.074 m.kr.
Grunnhagnaður og þynntur hagnaður á hlut 3,84 kr. 2,75 kr.


Efnahagsreikningur


Eignir 31.12.2015
31.12.2014
Rekstrarfjármunir 430 m.kr. 432 m.kr.
Fjárfestingafasteignir 719 m.kr.  1.011 m.kr.
Útlán 1.313 m.kr. 2.497 m.kr.
Verðbréf 22.000 m.kr. 21.725 m.kr.
Viðskiptakröfur 4.172 m.kr. 3.306 m.kr.
Aðrar eignir 873 m.kr. 818 m.kr.
Handbært fé og bundin innlán 2.214 m.kr. 1.288 m.kr.
Eignir samtals 31.720 m.kr. 31.078 m.kr.
     
Eigið fé samtals 12.159 m.kr. 13.960 m.kr.
     
Vátryggingaskuld 15.630 m.kr. 14.847 m.kr.
Aðrar skuldir 3.932 m.kr. 2.271 m.kr.
Eigið fé og skuldir samtals 31.720 m.kr. 31.078 m.kr.
     
Eigið tjónshlutfall 81,7% 76,6%
Kostnaðarhlutfall vátryggingarstarfsemi 21,6% 22,4%
Samsett hlutfall (eigið tjónshlutfall + kostnaðarhlutfall) 103,3% 99,0%
Eiginfjárhlutfall 38,3% 44,9%
Aðlagað gjaldþolshlutfall 3,70 3,65